miðvikudagur, nóvember 15, 2006


Hér í Tjalllandi fást ýmsar tegundir af poppkorni. Ég hef ekki séð ostapopp ennþá en Toffee popp er gríðarlega ljúffengt. Í gær keypti ég mér eitthvað sem nefnist Cinema sweet popp og var ekki hrifinn en bind miklar vonir við Honey mustard poppið sem ég ætla að prófa fljótlega.

Engin ummæli: