sunnudagur, febrúar 11, 2007


Og ég spyr enn: Er einhver hér í heimi sem hefur ekki beðið alla sína ævi eftir því að Curver og Kimono leiði saman hesta sína?

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Til hamingu með litlu stelpuna !
Kveðja,
Sverrir.

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með daginn! Sjáumst vonandi á meðan þú verður á landinu.
Afmæliskossar,
Silla og co.

Bobby Breidholt sagði...

Fliss.