mánudagur, september 24, 2007


Óléttar konur grípur oft ómótstæðileg löngun í eitthvað alveg sérstakt, oftast matarkyns. Gildir þá einu hvort smekkur fyrir viðkomandi hlut hafi verið til staðar fyrir óléttu eður ei. Ég held að ég sé óléttur. Mig langar alveg gríðarlega, djöfullega mikið í Los Lobos stuttermabol.

Engin ummæli: