laugardagur, október 06, 2007

Konfekt - Tussuduft

Ég gæti trúað því að þetta sé fyndnasta íslenska grínatriði sem ég hef séð. Á ævinni.

8 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Alls ekki fyndið

Nafnlaus sagði...

Alls kostar fyndið

Bobby Breidholt sagði...

Haha.

"Marineruð sápufyllt rassgöt"

Einmitt húmor sem nær til mín.

Nafnlaus sagði...

Dásemd, maður fær vatn í munninn.

d-unit sagði...

ja hérna.. you had me at "...sápufyllt rassgöt"

shittans

luv dd

Deeza sagði...

Ég og Snorri erum búin að pissa í okkur mörgum sinnum yfir þessu. Jóhannesarplúí maður.

Hafdís.

Nafnlaus sagði...

Þetta er nú ekki svo fyndið að það þurfi mánuð að jafna sig!
M

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með daginn!
Líka kær kveðja á konu og barn afmælisbarnsins!
shg