mánudagur, febrúar 04, 2008

PUTTING OUT FIRE WITH GASOL IN THE LAKERS

Við erum með Kobe, við erum með Bynum, við erum með Odom, við erum með my main man Derek Fisher, við erum með Ronny fokking Turiaf á bekknum, við erum með PAU GASOL. Lakers eru contenders again, þið lásuð það fyrst hér, og ég er glaður maður.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Búinn að hlusta á "I Love LA" með Randy Newman 13 sinnum í dag...

Paula Abdul-Jabbar er farin að dansa aftur með The Laker Girls.

Los Angelinos streyma í Staples Center höllina til að fylgjast með töfrunum... Fred Savage, Randall Tex Cobb, Matt LeBlanc, Rodney King...

Það er allt að verða vitlaust! Og Bjarni Fel er genginn í Fram...

Já Kjartan... það er gaman að vera Lakers maður í dag....

Karl Ferdinand.

Nafnlaus sagði...

Eru öll liðin þín að fyllast af Spánverjum? Telst Gasol mikill liðsstyrkur?

EG

Nafnlaus sagði...

Jamm the Spanglish Revolution virðist vera að dreifa sér víða, og Gasol er gríðarlega mikill liðsstyrkur - a.m.k. ef maður tekur mið af fyrsta leiknum hans með Lakers í nótt- Kobe var lítillega meiddur en Gasol skoraði 24 stig og vann fyrir okkur leik sem við hefðum pottþétt tapað fyrir viku síðan. Ef þetta gengur svona áfram förum við langt í úrslitakeppninni.