miðvikudagur, maí 19, 2004

Þrennt sem ég gerði þegar ég var lítill, hélt að ég yrði hættur að gera þegar ég yrði stór - en geri enn:

1. Gleyma stundum að renna upp buxnaklaufinni.

2. Drepast úr hlátri þegar einhver prumpar í banka.

3. Vera að drekka kakómalt og reka skeiðina í augað.

Svona er maður ófullkominn.

Engin ummæli: