mánudagur, október 18, 2004

Sweet dreams are made of this

Í nótt dreymdi mig Kalla Bjarna, Jón Sigurðsson (500 kallinn), Andreu Róberts og Betu Rokk. Þau voru öll eitthvað að sýsla úti í Viðey.

Af hverju getur mig ekki dreymt erlendar, glamorous stjörnur á exótískum stöðum? Jeff Lynne í Legolandi væri t.d. vel þegið.


Engin ummæli: