Dreymdi Whitney Houston í nótt og ætlaði af því tilefni að búa til topp 5 lista yfir bestu lög hennar. Skemmst er frá því að segja að ég man einungis eftir 3 lögum með henni sem verðskulda að komast á svona lista. Þetta er því:
Topp 3 - Bestu lög Whitneyjar:
1. How Will I Know?
2. My Love is Your Love
3. Saving All My Love For You
Engin ummæli:
Skrifa ummæli