sunnudagur, október 09, 2005
Farðu í felur, herra Jón!
Jónki Lennon hefði orðið 65 ára í dag. Það er ekki verra tilefni en annað til fyrsta topp 10 lista Frívaktarinnar í áraraðir. Bestu lög Lennon meðan hann var enn í Bítlunum (ákvað að sleppa sólóárunum hans því afrakstur þeirra var mestmegnis fret, með örfáum undantekningum).
Topp 10 - Bestu Bítlalög Lennon:
1. I´m So Tired
2. Girl
3. I am the Walrus
4. Run for Your Life
5. Strawberry Fields Forever
6. Not a Second Time
7. Sexy Sadie
8. In My Life
9. Nowhere Man
10. Happiness is a Warm Gun
Engin ummæli:
Skrifa ummæli