miðvikudagur, október 12, 2005

Við ein tvö höfðum alls enga lyst á list, á eftir Liszt.

Aldrei get ég bara sleppt því að svara svona listum. Alltaf verð ég að svara þeim. Hvað er uppi með það???

1. Hvað er klukkan?
11:37
2. Hvaða nafn er á fæðingarvottorðinu þínu ?
Kjartan Guðmundsson
3. Hvað ertu kölluð/kallaður?
Kjarri
4. Hvað voru mörg kerti á síðustu afmæliskökunni þinni?
10
5. Gæludýr?
Nei, leiðast þau. Langar samt dálítið í skjaldböku.
6. Hár?
1.80. Er ekki verið að spyrja um það annars? Ef ekki: Já ég er með hár.
7. Göt?
Rassgat
8. Fæðingarstaður?
Reykjavík Rock City
9. Hvar býrðu?
Vesturgötu, nafla alheimsins
10. Uppáhalds matur?
Jalapeno poppers m. gráðostasósu
11. Einhvern tíma elskað einhvern svo mikið að það fékk þig til að
gráta?

Jamm
12. Hefur þú lent í bílslysi?
Hef lent í árekstrum en engu alvarlegu svosem
13. Gulrót eða beikonbitar?
Bæði fínt
14. Uppáhalds vikudagur?
föstudagur
15. Uppáhalds veitingastaður?
Við Tjörnina á Íslandi og Reef´n´Beef í Köben
16. Uppáhalds blóm?
Fíflar
17. Hvaða íþrótt finnst þér skemmtilegast að horfa á?
Fótbolta, en digga einnig körfubolta og snóker.
18. Uppáhalds drykkur?
Mjólk, Appelsín og bjór.
19. Hvaða ís finnst þér bestur?
Fannst alltaf Bananatoppur rúla þar til þeir breyttu honum fyrir skömmu, núna fíla ég Cookie dough ís frá Ben og Jerry og svo er einn helvíti góður frá MS, með karamellu og pekanthnetum held ég.
20. Disney eða Warner brothers?
Verð að segja Warner, held að allir karakterar sem Disney hefur skapað séu hommar nema Drési Önd, hann er bestur.
21. Uppáhalds skyndibitastaður?
Pizza King
22. Hvernig er teppið í svefnherberginu á litinn?
Ekkert teppi þar.
23. Hver var síðastur til að senda þér tölvupóst?
Laulau frænka
24. Í hvaða búð mundir þú vilja botna heimildina á kreditkortinu?
Sainsbury´s
25. Hvað gerir þú oftast þegar þér leiðist?
Reyki sígarettur og glápi hálfvitalega út í loftið.
26. Hvaða spurning sem þú færð fer mest í taugarnar á þér?
Allt sem viðkemur náminu mínu.
27. Hvenær ferðu að sofa?
Í seinni tíð er ég farinn að sofa mjög snemma og vakna líka fyrir allar aldir. Getting old boys...
28. Hver verður fyrstur til að svara þér þessum pósti?

Á einhver að svara þessum pósti?
27. Hver sem þú sendir þennan póst til er líklegastur til að svara
ekki?

Á ég að senda einhverjum þennan póst? Þetta er ekki einu sinni póstur.
30. Uppáhalds sjónvarpsþáttur?
Simpsons og Popppunktur
31. Með hverjum fórstu síðast út að borða?
Láru úti í Portúgal
32. Ford eða Chevy?
Chevy Chase auðvitað
33. Hvað varstu lengi að klára að svara þessum pósti?
13 mínútur

Alltaf fjör að svara spurningum.

Engin ummæli: