Jólin maður! Klikka seint.
Mér til mikillar furðu virðist jólagjafa-óskalistinn minn breytast afar lítið frá ári til árs. Það er líklega vegna þess að flestum þykir það sem er á óskalistanum ósmekklegt og harðneita að gefa það í jólagjöf. En hvað um það, hér er listinn í ár (mér sýnist vera ein nýjung frá því í fyrra):
1. Flavor Flav vekjaraklukka
2. Dagbókin hans Dadda þættirnir á DVD
3. Sid Vicious aksjónmaður
4. Nærbuxur
Gleðileg jól, fól.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli