Þorpari í Þorpinu
Topp Fimm - Borgarar í Borginni:
1. Gleymérei borgari á Vitabar
2. Heavy Special með auka bbq-sósu á American Style
3. El Maco með auka osti á McDonalds
4. Black BBQ Burger á Kaffibrennslunni
5. Skinkuborgari á Nonnabita
Alls staðar annars staðar í heiminum hefði Whopperinn á Burger King komist inn á listann en ekki hér. Þeim hjá Burger King - Iceland tekst nefnilega á einhvern ótrúlegan hátt að klúðra þessu hnossgæti sem Whopperinn annars er. Brauðið er oftast gamalt og vont, kjötið slappt, ekki boðið upp á majónes og einhver skítafnykur af málinu öllu. Hangi þeir í hæsta gálga.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli