fimmtudagur, janúar 12, 2006

Pælingar

Lífið er flókið. Raunar svo flókið að oft á tíðum á ég í stökustu erfiðleikum með að botna nokkurn skapaðan hlut í því. Ótal spurningar leita á hugann á öllum tímum sólarhringsins. T.d. hef ég verið að velta eftirfarandi spurningum fyrir mér upp á síðkastið:

1. Hvar er Draumurinn?

2. What´s the frequency, Kenneth?

3. Who the fuck is Alice?

Mér er fátt um svör. Svona er nú lífið flókið. Best að fá sér bara epli.

Engin ummæli: