
Robbie Don´t Lose That Number
Fowler er kominn aftur til Liverpool. Lof sé guði á þessum drottins dýrðar degi. Það er ekki oft sem villtustu fótboltadraumar manns rætast. Heimkoma Robbie til Liverpool var minn villtasti fótboltadraumur og hann hefur ræst. Guð er góður.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli