laugardagur, janúar 28, 2006


Robbie Don´t Lose That Number

Fowler er kominn aftur til Liverpool. Lof sé guði á þessum drottins dýrðar degi. Það er ekki oft sem villtustu fótboltadraumar manns rætast. Heimkoma Robbie til Liverpool var minn villtasti fótboltadraumur og hann hefur ræst. Guð er góður.

Engin ummæli: