fimmtudagur, desember 14, 2006
Ég er búinn að hlusta á Janie Jones með Clash í allan dag, sirka 56 sinnum, og hungar í meira. Oftast í flutningi Clash en líka stundum koverútgáfuna með Babyshambles. Pete og félagar gera þessu lagi bara djöfull góð skil finnst mér, enda kannski þrautinni þyngra að klúðra svona dúndri. Og þó, einhverjum hefði líklega tekist það...t.d. Bigga í Maus.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli