laugardagur, janúar 20, 2007



Eins og mér finnst cheddar ostur svakalega góður, og byrgði mig upp af cheddar í hvert sinn sem ég fór út fyrir landsteinana meðan ég bjó á Íslandi, er ég dálítið farinn að sakna gamla bragðlausa Gouda ostsins. Hann meltist svo vel.

Engin ummæli: