laugardagur, janúar 20, 2007



Laddi er sextugur í dag. Um þessa íslensku goðsögn, sem hefur fylgt manni alla ævi á einhvern hátt, hef ég aðeins eitt að segja: menn eins og hann vaxa ekki á trjánum. Til hamingju með afmælið æringinn þinn!

Engin ummæli: