fimmtudagur, janúar 11, 2007


Ég heyri það útundan mér að allir séu brjálaðir yfir Duran Duran partýi hjá einhverjum auðkýfingaösnum. Afturhaldskommatittir, segi ég. En ég verð að setja stórt spurningamerki við þetta val á hljómsveit. Lá ekki beinast við að fá Ultravox í djobbið?

Engin ummæli: