Nýr fastur liður á Frívaktinni!
Eins og líklega flestir vita er ég einn besti ljósmyndari í heimi. Nýjasta verkefnið mitt felur í sér að arka um höfuðborg popptónlistarinnar, Liverpool, og taka ljósmyndir. Innihald ljósmyndanna er svo hægt að tengja við titilinn á þekktu dægulagi. Njótið vel.
Mynd nr. 1:
SMOKE ON THE WATER
2 ummæli:
Glæsilegt, listaprumpið þitt. Ég fylgist með.
nujjj það er aldeilis arty fart í gangi...
á bara ekki að opna sýningu þegar þú kemur heim aftur??
luv dd
Skrifa ummæli