þriðjudagur, september 28, 2004

Greg (rass)Kinnear heldur sínu striki í ofsóknum sínum á hendur mér. Það eitt og sér er slæmt, en lengi getur vont versnað. Nú hefur hann fengið Andie McDowell í lið með sér. Greg svífst greinilega einskis því Andie er vafalaust allra leiðinlegasta leikkona sögunnar og hefur alla tíð farið í mínar fínustu taugar. Kannski væri ráð að hætta að horfa á Bíórásina?

Engin ummæli: